Wednesday, September 02, 2009

Jæja loksins loksins..... / Finally!!!

Við erum búin að fá húsgögnin okkar. Ég verð að viðurkena það er ekki fullkomið en ég ætla að sætta mig við þetta (en næst bara IKEA). Ég er búin að flikka smá upp á það með traustu góðu húsgagnapennunum mínum þannig að ég er bara sátt.
Ég er búin að fylla kommóðuna og allt er tilbúið.
...............................................
We got our bedroom furnicher. It´s not perfect but I´ll live (Next time IKEA). I have been working on geting everything ready in our room and it is looking good I must say ;D.

Þarna er rúmmið okkar og annað náttborðið
....................................
Ther you see the bed and the nightstand

Þarna er svo kommóðan :D
.............................
our set of drawers

Hinumegin við rúmmið og hitt náttborðið
................................
The other sight of the bed


Guð blessi ykkur
................................
God bless

Fjóla and Moli

6 comments:

Anonymous said...

Þetta er glæsilegt :D

Kristín

Anonymous said...

hey! it looks ggggoooodddd. But I understand...you can always depend on Ikea!

LOVE!!!
Rissy!

Helga said...

Rosalega kósí :)
Knús, Helga

Anonymous said...

Frábært að heyra að þetta sé loks komið í hús :) Lítur vel út :)
Knúsar
A7

Mamma og Pabbi! said...

Þetta er æðislegt, til hamingju!

Anonymous said...

takk fyrir öll við erum rosalega ánægð bara :D

kv Fjóla