Jæja pabbi og mamma komu til okkar í heimsókn en þau lögðu á sog að keyra 13 tíma tvisvar til að hitta okkur og vera með okkur í nokkra daga. Við Moli erum núna hjá þeim í íbúðinni á Flórída og er það bara rosalega fínt. Á morgun fer ég á Fiddler on the Roof og hlakka ég alveg skuggalega mikið til þess :D en pabbi og mamma ætla að vera svo yndisleg og keyra mig til Orlando á sýninguna.
En hér koma myndir frá heimsókninni þeirra ;).
Við fórum til D.C á föstudeginum og kíktum á tvö söfn en þarna er pabbi að reyna að komast út ú fabio Mola í bílageymslu Georgetown en það er jög þröngt þar.
Þesi bíll var parkeraður á götum D.C en þessi er að mótmæla fóstureiðingum eins og svo mörgu öðru
Við kíktum á Indjána safn en þarna er ég að benda á hálsmen búið til úr bjarnar klóm
Við kíktum líka í svona blóma garð en pabbi og mamma sérstaklega höfuð alveg rosalega gaman af því en hér koma fullt af myndum úr þeim garði
Þetta er kallað The Fyrst Laide pond
Davíð að líða kjánalega með veskið mitt ;)
Ég á krúttlegum fiðrildabekk
Fallegt
Þetta er svona kryddjurtagarður
Töff laufblöð
Falleg blóm gul g bleik
:D
Fallegir litir og vel snyrt
Blóm
Þetta bólm var ekkert smá flott
Fallegt
Pabbi og mamma að taka myndir
töff ber
bleik blöð töff
3 comments:
Ekkert smá sætur Moli :)
Kveðjur og knúsar
A7
ohhh svo gaman að skoða myndirnar þína, moli er náttúrlega bara sætur!!
góða skemmtun á fiðlaranum á þakinu :)
Æðislegar myndir og öruglega yndilegt að hafa mömmu þína og pabba :)
Knús Kristín
Post a Comment