Saturday, September 19, 2009

Við...

... Náðum Good Canine citizen og therapy Dog prófunum okkar í dag :D Moli er semsagt fjór titlaður: Bronsprófs hundur, Rauðakross hundur, Good Canine Citizen hundur og Therapy hundur :D. Við stoppuðum við í Deary Queen á leiðinni heim og fengum okkur ís og auðvita fékk Moli smá í skál þegar við vorum komin heim enda var hann búin að standa sig eins og hetja.
En svona til gamans fyrir ykkur þá ætla að telja upp nokkrar af þeim tegundum sem voru á staðnm en það kom mér mikið á óvart að sjá litla sæta svarta Tíbet Spanniel stelpu en það er í allra fyrsta sinn sem ég hef sé þá tegund hérna en Helga vinkona hefur pottþétta gaman af að frétta þetta :D. Okkur Mola var svo stilt á milli Stóra dan og Dobermans en ekki hvað ;D en meira merkilegt var það svosem ekki því restin voru hálfgerðir blendingar :D
jæja takk fyrir mig og Guð blessi ykkur.
Kv Fjóla og Moli :D

8 comments:

Mamma og Pabbi! said...

Hann er náttúrulega laaaaaanng bestur!
B21in11010D

Anonymous said...

Flottastur og bestur - til hamingju :)
A7

Kolla said...

Æðislegt, til hamingju með Mola :-D

Helga said...

Til hamingu með Mola sæta :) Er nú ekki hissa að hann hafi staðist, enda með frábæran þjálfara ;) Geggjað að það hafi verið tíbbi þarna! Hefði nú alveg verið til í að fara með Fróða í svona próf, held hann gæti alveg átt séns :p
Knús og kærar kveðjur frá mér og Fróða

Fjóla Dögg said...

Fróði myndi rúlla þessu upp ekki spurning hann er svo miklu betri heldur en tíbba tíkin sem var þarna :D

Anonymous said...

Innilega til hamingju bjóst nú ekki við öðru en hann næði þessu :D

Knús Kristín

Anonymous said...

Til hamingju með þetta, frábært að heyra hvað ykkur er að ganga vel:D
Kveðja frá Finnlandi
Anna, Eldur og Harry

Fjóla Dögg said...

takk öll fyrir við erum mjög glöð og erum bara að vonast eftir að fá ða komast inn í eitthvað verkefni sem fyrst.

kv Fjóla og Moli