Það er svo erfitt að treysta Guði stundum.... eða eiginlega alltaf. Guð er samt það besta sem við getum hugsað okkur að eiga að. Ég ætla að leggja í hendur hans ákveðin hlut sem ég ætla að treysta honum fyrir að finna rétta vegin fyrir mig. Ég ætla að reya að hafa ekki áhyggjur og þráhyggjur og sjá hvað gerist ef ég treysti bara Guði.
Guð blessi ykkur
Fjóla
Spennandi tímar framundan
11 years ago
3 comments:
Mér líst vel á þetta, Fjóla mín. Eitt af mínum uppáhaldsversum er einmitt: Fel Drottni vegu þína og Hann mun vel fyrir sjá.
Við skulum vera saman í að treysta Honum núna og sjá hvort Hann sé ekki traustsins verður :)
Jæja, nú virkar þú einsog alger Scitzo, eða desperato að vera svara sjálfri þér á eigin vefsíðu. Mohahahaha. Nei, þetta var nú alveg óvart, ég biðst afsökunar. Bara steingleymdi að skrá mig út sem þú og inn sem ég.
Helga gæti ekki verið meira í lagi elsku dúlla.
Guð blessi þig dúllan mín
Post a Comment