Wednesday, August 20, 2008

Komnir í undanúrslit

Strákarnir okkar eru bara komnir í undanúrslit eftir frábæran sigur á Pólverjum í morgun. Það er ekki þaust við að maður sé montin af strákunum sínum. Ég veit ekki hvað þetta er með það að allir eru svo brjálaðislega ánægðir með Alfreð þjálfara ég er alveg með það á hreynu og hef alltaf sagt að Gummi er miklu betri þjálfari fyrir þetta lið og ég ætla bara að segja að segja ég hafði rétt fyrir mér.

ÁFRAM ÍSLAND!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

1 comment:

Helga said...

Jeij!! Ég hef reyndar ekkert getað fylgst með þessu hér í Noregi, nema bara með því að kíkja á mbl.is. Ég hef líka ekki taugar í að horfa á svona :Þ