Thursday, August 14, 2008

Ólempíuleikarnir

Ég er búin að vara að horfa á Ólempíu leikana og þá sérstaklega handboltan hjá strákunum okkar. Ég veit ekki hvort þið hafið verið að vekja mikla athyggli að krökunum sem koma gangandi inn í salin og halda í höndina á handboltaköllunum en þessi börn eru svo yndisleg. Þau koma inn skælbrosandi, veifa til áhorfenda og svo þegar verið er að kynna liðin og liðsmenn eru þau að knúsa leikmennina. Ég held að þetta sé eitt það sætasta sem ég hef séð.
Ef þið hafið ekki verið að horfa á þau fylgist með þeim næst þau geisla af gleði elsku litlu elskurnar.

Kveðja Fjóla

1 comment:

Helga said...

hae fjola min, eg hef nu horft sma a leikana herna i norge, tarf ad kika eftir tessum bornum. eg er buin ad blogga sma, vona og bid ad eg fai neitid fljotlega, tad er buid ad vera vesen tvi eg er med mac tolvu og hugbunadurinn til ad setja tetta upp er fyrir windows. en eg fae to adgang i netid i skolanum a manudaginn ef i hardbakka slaer.
miss u
helga og frodo