Ég verð alveg að viðurkenna það að ég hef vinnu áhuggjur. Mig langar að vinna við eitthvað sem ég hef áhuga á eða geta sótt um vinnu nálægt heimilinu mínu. Vonandi mun Guð koma með lausn á réttum tíma fyrir mig svo ég þurfi ekki að hafa of miklar áhuggjur.
Fjóla
Spennandi tímar framundan
11 years ago
1 comment:
Heyrðu, það er bannað að banna mér að vera með áhyggjur og vera svo með áhyggjur sjálf!!! ;) Guð hefur eitthvað flott starf handa þér, ekki hika heldur við að sækja um þar sem þú heldur jafnvel að þú fáir ekki vinnu útaf hinu eða þessu. Ég skil nú ekki hvaða hundasnyrtistofa á frónni ætti ekki að vilja fá þig bara sem dæmi.
Oft hefur Guð einmitt það handa okkur sem var of gott til að við þyrðum að vona það, eða detta einu sinni í hug að biðja um það.
Post a Comment