Monday, August 18, 2008

Sumabústaða ferð

Við fórum í bústað með Marisu og Jóni um helgna og að sjálfsögðu fengu voffarnir að koma með. Við skemmtum okkur konunglega, borðuðum alltof mikið af nammi og öðru rusli, skelltum okkur í sund, spiluðum, horfðum á leikinn Ísland-Danmörk, fórum í labbitúr á Heklu og markt fleira.
Núna er ég að manna mig upp í að taka hundana út í smá labb og gera einhvað af viti.
Hef ekkert meira að segja að þessu stöddu. Hafið það gott.


Blessó Fjóla, Moli og Aris


Nokkrar myndir úr göngu túr hjá okkur þremeningunum fyrr í vikunni

Aris og Moli rosa fín í sólinni

Ég og Aris

Ég og Moli

Jón Magnús í bústaðnum

Aris að lúlla sig smá

Davíð sæti

Moli sinn að lúlla svo sætur og þreyttur

Aris sæta

Moli er góður í því að koma sér fyrir í alveg fáránlegum stellingum á öxlunum á pabba sínum eins og sjá má
Aris á Heklu

Marisa, Moli, Ég og Aris á Heklu í snjónum

Ég með voffalingana mína í hrauninu

Já Jón fékk sér smá lúr en Marisa var ekki nétt sérlega ánægð með það eins og má sjá ;D

Davíð að skrifa minnismiða

Við fórum í Bíóspilið og ég ætla að leifa ykkur að komast að því hvað ég var að reyna að teikna;)

Aris þreitt og sæl

Já enþá smá þreitt

Já uhum... this is Marisa and Jón fore you!!!!

2 comments:

Helga said...

Gaman að sjá myndirnar úr bústaðnum, vona þetta hafi verið skemmtileg helgi. Ég er búin að setja inn smá blogg, en er eiginlega bara búin á því eftir daginn í dag og hef soldið miklar áhyggjur af Fróða mínum sem þarf að vera einn aftur á morgun.
KNÚS, Helga og Fróði litli kall

Anonymous said...

Gaman ad sja myndir af skvisunni hlakkt til ad sja ykkur

Krisitn