Jæja ég er að fara að fá mína fyrstu kúnna á morgun og á fimmtudaginn. Þetta er hún Ingibjörg frænka mín og hundurinn hennar Onisuka og svo Hulda frænka og hundurinn hennar Perla. Onisuka er Fox terrier sem á bara að raka niður svo hárinn á honum verða styttri vegna þess að hann fer svo mikið úr hárum. Perlu sem er poodle og coker blanda á svo að raka líka en ekki stutt og snirta undir fótum og andlit gera hana sæta og fína.
Ég leifi ykkur að sjá fyrir og eftir myndir ef ég man að taka þær ætla rétt að vona það. Hver veit nema ég auglýsi mig á netinu og taki hunda heim og verði með smá bissnes bara hérna heima. Hver veit????
Gott í bili Fjóla og voffarnir
Spennandi tímar framundan
11 years ago
2 comments:
Mér líst rosa vel á þetta, Fjóla mín.
Vona að allt gangi bara ljómandi :)
Va frabaert gangi ter vel hlakka til ad sja myndirnar ;)
Kv. Kristin i USA
Post a Comment