Ég held ég sé búin að finna listamanninn en hann er í New York og er gegjaður. Núna er bara málið á þaðir að taka miðlings stærð eða stóra stæðr, á maður að vera með valinn bakgrunn eða engan bakgrunn og ef eingan á hann að vera dökkur eða ljós?
Ég á eftir að ákeða þetta en þætti ganan að fá smá innlegg frá ykkur hér eru tvö dæmi af myndum sem hann gerir með bakgrunn og engum. En þið getið séð myndirnar stærri hér ásamt öðrum myndum http://www.ericstewartportraits.com/Dog-portraits/gallery.htm.
Jæja njótið vel og endilea komið með hugmyndir fyrir mig.
Þessi er með dökkum bakgrunni
Þessi er rosaflott en með ljósum bakgrunni
Þessi er svo með völdum bakgrunni
Kær kveðja Fjóla Dögg og Moli Fjóluson
6 comments:
Ég myndi láta mála litla/miðlungsstóra mynd fyrir mig. Ég myndi líka láta málarann ráða hvort það sé dökkur eða ljós bakgrunnur hugsa að það sé bara misjafnt hvort sé flottara bara eftir litlum á hundinum.
Hvað kostar að gera svona málverk fyrir sig? Væri sko alveg til í að láta gera svona fyrir mig þegar ég fer út spurning hvort ég stoppi ekki of stutt til að getað látið gera svona fyrir mig verð á svo miklu ferðalagi...
Er einhver áhugi fyrir göngu í dag um kl.17 eða 17:30 þarf að ná í bílinn minn í viðgerð eftir skóla!
Kveðja Kristín, Sóldís og Aris
Það tekur 2-3 vikur líklega lengur fyrir svona málverk örugglega upp í mánuð.
En málverkið kostar líklega í kringum 22.000 - 25.000 kr.
Já ok datt það í hug þá næ ég því nú ekki en vá ég bjóst nú við að þetta væri ódýrara þar sem þetta er USA!
Kristín og voff voff
Nei þetta er enþá handmálað verk af listamanni.
Þú fengir svona málverk eki undir 70.000 kr hérna heima ef þetta væri í boði held ég.
Nei kannski ekki allavega roslaega flott en er ekki stundum fólk í mollunum að mála bara svona strax og þá ódýrara en kannski ekk jafn flott? Ef ég væri bara með mynd af þeim? Veistu það?
Kristín og voff voff
Mér líst best á dökka bakgrunninn, en það getur samt líka verið flott að velja einhvern fallegan náttúrubakgrunn, úr því hann bíður uppá það. Mér finnst þetta alls ekki hátt verð, það er gríðarleg vinna sem fer í svona málverk, og ég efast um að það sé mikið minna en 8 tímar sem fara í að mála þetta, hjá vönum listamanni.
Kveðja, Helga listagúrú
Post a Comment