Tuesday, October 31, 2006

Moli og nýja lobapeysan :D

Edda vinkona prjónaði þessa líka fínu peysu handa honum Mola fyrir skömmu og var að leggja lokahödina á hana í saumó um daginn. Finnst ykkur hann ekki glæsilgur? Hver veit nema hann eigi eftir að spossera niður laugavegin á laugardaginn í árlegu HRFÍ göngunni í nýju lobapeysunni sinni ;D.
Ég vil bara þakka Eddu alveg ynnilega fyrir og óska henni alls hins besta í framtíðinni hjá litlu fjölskyldunni hennar ;D.

Knúsar og kossar frá mér og Mola

6 comments:

Anonymous said...

Ji minn einasti eini hvað hann er ótrúlega kreisí sætur :D
-Tinni kúlupenni!

Davíð Örn said...

Moli er alltaf flottastur, hann er svo heppinn að eiga soldið mikið af fínum fötum.

Þessa fínu prjónapeysu frá Eddu, síðan á hann flotta prjónapeysu frá Ömmu Löllu í Keflavík sem hún var svo góð að prjóna, síðan á hann eina jólapeysu sem við keyptum, og eina aðra sem hann fékk í jólagjöf frá okkur :D þannig að Moli á mikið af fötum (Engu að síður þá er hann nú ekki dagsdaglega klæddur í föt, því við erum ekki hundafatafólk, en það er gaman af þessu einstaka sinnum, og stundum er nú þessum litlu hundum soldið kalt ;o)

Jón Magnús said...

he just neeths a little help getting and and out of the peeewwwll.

Jón Magnús said...

p.s.

How does your husband feel about you baking an apple pie in a room alone tomorrow with a rather beautiful woman?

Fjóla Dögg said...

Davíð/Wiggy says: Ya but no but ya but no but.
I/Bubbles say: But we don't really need the apple pie do we darling ;)?
Davíð/Lou says: but I thought you didn't like apple pie. I thought you said that a pie was a suggary fatty treats that goes straight to your hips
I/Andy says: Ya I know!!
Davíð/Lou says: So we will just skip it then?
I/Andy says: APPLE PIE!!!!
Davíð/Lou says: Are you abseluetly sure?
I/Andy says: YA!!!!!
Davíð/ Lou says: (comes bak whith a pees of apple pie) there you go.
I/Andy says:.........I dont like it!!!!!!

HAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA....................

(I've got a haircut tomorrow, we will be in touch ;)

Anonymous said...

Æ snúllinn :) Hann er ýkt sætur í peysunni ;) Gaman að sjá hann í henni.
Kveðja, Edda