Saturday, October 14, 2006

Mola mynda flóð!!!!!



Þarna er fallegasti hundur í heimi. Hann heitir Moli og er núna í dag 18 mánaða og 4 daga. Þessi hundur er algjör ljósgeisli og ég elska hann svo mikið.
Núna þegar maður er að spá í að fá sér annað kríli þá vantar ekki að maður er soldið hræddur um að sá voffi verði ekki eins æðislegur á allan hátt og Moli.



Mér finnst þessi svo sæt af Mola það er eins og hann sé brosandi.
Hann er náttúrulega altaf svo glaður.





Það var soldið heitt þennan dag og við vorum ða koma úr lanri göngu með fullt af tjúum og minn var sæll og ánægður með lífið. Ég er nokkuð viss um að Moli sé til í að fá annan vin inn á heimilið þar sem hann elskar að vera með öðrum hundum.




Ég kýs að kalla þessa STÓR vs litill. Þarna er Moli ða kúra hjá litla brósanum mínum "eða þannig" honum Hlynsa. Þeir eru voðalega góðir saman og Hlynur elskar hann þótt hann eigi kanski erfitt með að segja það.

Ég segi takk í bili

Knúsar

No comments: