Monday, October 02, 2006

Síðbúinn saumó hjá okkur Davíð.

Fannst þessi mund skemmtilega og er kanski soldið lýsandi fyrir kvöldið okkar vegna þess að maður veit aldrei hverju maður á von á ;D

Þá er loksins komið að því að við höfum tíma til að halda eitt stikki MH saumaklúbb. Hann verður haldinn heima hjá okkur á miðvikudaginn kl 20 og ALLIR þeir sem eru í saumaklúbbnum (sbr. www.mh-gellur.blogspot.com ) eiga að mæta hressir og kátir. Heimilisfangið er eins og venjulega Brúnastekkur 4. Ég vonast til að sjá ykkur ÖLL og að við getum spjallað saman og haft það gaman, rætt um skólann og lífið eins og við vorum vön að gera á hverjum degi fyrir ca tvemur árum síðan ;).
Knús dúllurnar mínar og hlakka til að sjá ykkur.

Kveðja Fjóla Dögg og Davíð Örn

No comments: