Á laugardaginn skelltum við Davíð okkur með Mola í grenjandi rigningu niður laugarvegin ásamt tugum hunda af öllum stærðum og gerðum. Sökum veðráttu voru ekki margar myndir teknar en þó tókum við mynd af honum Robbin hennar Ástu Maríu en hann er Griffon hundur sem hún var að fá úr einangrun. Hann er náttúrulega bara sætur og ég er alveg sjúklega skotin í honum enda getið þið bara séð sjálf. Hann er reyndar soldið blautur á myndinni en samt alveg sjúklega sætur.
Ég segi bara enn og aftur til hamingju með han Ásta og við hittumst vonandi sem fyrst ;).
Spennandi tímar framundan
11 years ago
2 comments:
it looks like an ewok from star wars...you decide if that´s a good or bad thing.
Jamm hann er vel blautur þarna litli kúturinn.. Við verðum bara að hittast aftur í þurru veðri og þá geturðu séð hvað hann er sætur, hann er nefnilega miklu sætari þurr. ;)
Post a Comment