Friday, May 18, 2012

Afmælisdagur ársins :D

Jæja það er búið að vera nóg að gera hjá okkur í þessari viku enda kom Benjamín til landsins á þriðjudaginn og það eru tvö stór afmæli í vikunni :D. 
Í gær afmælisdaginn sjálfann fórum við í morgunmat til tengdó, eftir það fórum við og náðum í pabba og mömmu og hittum svo Hlyn, Dísu og Adrían Breka og fórum í hádegismat á 19 sem var bara frábært :D. 
Eftir hádegismatinn og stutta heimsókn til pabba og mömmu fórum við heim og lögðum okkur enda alveg fáránlega þreytt áður en við fórum í matar holl 3 :S. Við hittum tengdó, Benjamín og Guðlaugu á Grillinu og helltum okkur í 7 rétta máltíð en hún var rosalega góð en það er ekki laust við að ég með minkandi magaplás átti erfitt með ákveðna rétti ;D. 
En ég var víst búin að lkofa myndum af nýju hárgreiðslunni og á sama tíma koma myndir frá gærdeginum.

 Flotta afmælisbarnið hefur aldrei litið betur út :D og pabbi töffari ;D
 Hún fékk flottann afmælis rétt ;D
 Adrían svaf alla veisluna af sér þar til komið var heim til afa og ömmu ;D
 Jæja þá eru það við hjónin og nýja hárgreiðslan :D
 Hlynsi bróssi en ég fær ekki myndina af Dísu til að vera beina (s.s ekki á hlið) :S heimska blogg :(



 Adrían Breki var lang flottastur í tilefni dagsins
 BROSA

 Moli fékk að vera smá með á afmælisdagsins
 og lúlla í sólbaði
 Þá er það Grillið og réttirnir þar

 Köld tómatsúpa ;D





Ég fékk ekki eftirétta myndina til að vera beina heldur þannig að hún fauk út :S en það vantar alveg myndir af tengdó, Benjamín og Guðlaugu einfaldlega vegna þess að það gleymdist eiginlega alveg að taka myndir :S:
En njótið :D.

Fjóla og Litli kall

1 comment:

Anonymous said...

Jii þið hafið ekki verið svöng eftir þennan dag :)
Flott á þér hárið ekkert smá mikið sem hefur verið tekið af því ;)

Knús Kristín