Lanngafi hans Davíðs míns lést í nótt. Hann hafði fengið blóðtappa fyrir tveim til þrem dögum síðan og lamaðist að hluta og ofaní það fékk hann lungnabólgu.
Davíð minn fór og kvaddi hann í gær kvöldi seint en þið megið endilega hafa fjölskylduna í bænum ykkar.
Svenni afi var alveg frábær kall sem ég er mjög þakklát að hafa fengið að kynnast en hann var eld hress til loka dags en það var ekki hækt að sjá að hann væri 95 ára dugnaðurinn og lífs gleðin var svo mikil enda átti hann marga að og var heitt elskaður af öllum sem þekktu hann.
Guð blessi og passi vel upp á þig elsku Sveinbjörn afi
Fjóla, Davíð, Moli og ófædda barnbarnabarnabarnið.
No comments:
Post a Comment