Sunday, May 06, 2012

Hundaganga í Sólheimakoti

Við Helga og Ólöf fórum saman á fimtudaginn í frábæra veðrinu í göngu en ég fékk að taka með mér tvo laumugesti þá Coco og Skugga ;D.

 Moli og Skuggi í eltinga leik og Emma að koma til að vera með :D

 Coco að heilsa upp á Töru

 Moli , Skuggi og Emma

 Fallegasti mömmu sinnar með frekju skarðið sitt ;D

 Svo kósí að vera í sólinni

 Sæti

 Coco lét ekkert á sig fá þrátt fyrir aukakílóin ;D

 Skuggi og Emma urðu strax góðir vinir :D

 TARA Wonder Dog :D

 Þessi var svo sæt af nýju vinunum Emmu og Skugga 

 og svo leika meira :D

 Gaman :D 

 Chihuahua partí ;D

 Coco að heilsa upp á Emmu sín


En af Skugga í lokinn sem naut sín svona líka í botn en ég þarf endilega að taka þá með mér aftur næst þegar það verður gott veður og smáhundaganga :D.

Kveðja frá okkur í Mosfellsbænum

Fjóla, Davíð, Moli og litill kall í bumbu ;D

No comments: