Friday, May 04, 2012

Hundasnyrting here I come

Jæja þá er ég að fara fyrsta daginn minn að vinna á hundasnyrtistofu og fá meiri reynslu :D. 
Eg er spennt en á sama tíma soldið stressuð þar sem ég veit ekki nákvæmlega hvernig þetta allt saman verður. Ég er að vonast til að geta fengið nógu mikla reynslu til að geta opnað stofu jafnvel sjálf eða fengið vinnu hjá einhverri frábærri stofu þegar ég er búin í bareignarfríi. 
Annars höfum við litla fjölskyldan það gott. Ég fór í frábæra göngu með Mola, Coco og Skugga ásamt Helgu, Ólöfu og þeirra vöffum en það var alveg frábært. 
En það er kominn tími á að gera sig til fyrir daginn :D. 

Knúsar Fjóla og litli strákurinn

1 comment:

Anonymous said...

Hlakka til að koma með Arisi til þín :)

Kristín