Wednesday, April 28, 2010

Moli kominn með sumarklippinugna ;D

Ég tók mér tvo góða tíma í að baða, blása og klippa Mola í dag þannig að núna er hann stuttur að framan, aftan og á hliðinum og tilbúinn fyrir Flórída veðrið ;D.

Nánast engin Eyrnahár eftir ;D. En ég snirti líka makkan og auðvita loppur og lappir

Ég klippti buxurnar eða rassahárin mjög stutt en ég reyni að ná mynd af buxunum þegar davíð kemur heim ;D. En hann er flottur ekki satt ;D?

knúsar Fjóla og Moli

3 comments:

Anonymous said...

Hann er mjög flottur hjá þér Fjóla. Knúsar á ykkur og ef ég heyri ekki í þér fyrir föstudag - þá segi ég bara góða ferð og kærar kveðjur til mömmu þinnar og pabba :)
Knúsar
A7
Ps. hlakka til að sjá "buxnamyndirnar" ;o)

Anonymous said...

Sætasti Molinn orðin líkur Arisi :D

Knus Kristín og voffalingarnir

Helga said...

Sætasti Moli, algjör töffari :D Kannski þú gefir Fróða smá sumarklippingu með eldhússkærunum í maí :p
Ég er á leið í bænahópinn núna en er komin heim um 23 að norskum tíma, 21 að íslenskum, svo það er hægt að hringja í mig fyrst þá;)
Knúsar