Wednesday, April 21, 2010

Flórída nálgast...


Þá styttist og styttist í að við Moli förum til Flórída. Það eru bara 9 dagar í að við förum :D!!!
En það sem er að frétta af okkur er það að Moli er komin með frjókorna ofnæmi eins og mamma sín ;D en honum fannst hann vera soldið út úr að vera ekki með ofnæmi eins og ég ;9. Hann er að taka Benadryl fyrir börn með kyssuberjabragði 1/4 töflu til 1/2 töflu á dag. Hann var orðin það slæmur að hann vildi ekki hreifa sig neitt því þá fékk hann þennan svo kallaða o-öfuga hnerra sem er algengur hjá tjúum þannig að við ákvðaum að drýfa okkur til Dýra og sjáum við ekki eftir því.
Davíð minn er að fara í skyp atvinnu viðtal við fyrirtæki heima á Íslandi þannig að við sjáum hvað kemur út úr því. Það er mina en mánuður eftir af skólanum þannig að spennan fer að magnast hjá mínum manni. Við værum mjög þakklát ef þið haldið áfram að biðja fyrir atvinnu málum okkar því við þurfum á því að halda :S.
Á föstudaginn fer ég líklega í bíó með hluta af íslensku hóðnum að sjá Reykjavík Rotterdam en það er verið að sýna hana í einhverju bíó húsin hérna á föstudag og laugardag :D. Á sunnudainn fer ég svo í annan íslensku hitting heim til Matthew að horfa á Mýrina og hlakka ég mikið til þess enda er Matthew algjör snillingur :D.
En ég heæd ég fari að fá mér smá nasl er orðin soldið vel svöng. Ég sendi knúsa og kossa heim og miklar sakknaðar kveðjur.

Fjóla og co

3 comments:

Anonymous said...

Úff hvað ég vona að það gangi vel í atvinnuleitinni alveg hrikalegt að vera í óvissu.
Knús frá mér og öllum voffunum :)
Kristín

Mamma og Pabbi said...

Gott hjá Mola að vera eins og þú. Hann er svoddan mömmustrákur.Vonandi lagast hann fljótt! Hlökkum til að hitta ykkur!
B21

Anonymous said...

Bid fyrir atvinnumalum afram Fjola min, kannast of vel vid tessa ovissu, er i henni sjalf. Mamma er hja mer frama tridjudag sem er ædi fyrir utan ad eg er ad vinna. En eg hugsa til ykkar og sendi knusa og hlyjar kvedjur. Hlakka til ad heyra fra ter a Skype :)
Helga og co