Thursday, April 08, 2010

Flórída

Jæja þá eru 3 vikur í að við Moli förum til Flórída. Ég verð að viðurkenna að ég er ekki lítið spennt og hlakka endalaust til að fara á ströndina og leika í sjónum og láta Mola hlaupa og synda og borða ís og ég veit ekki hvað :D. Það verður svo endalaust gaman að hitta pabba og mömmu aftur og eiða tíma með þeim að gera bara eitthvaðskemmtilegt ;D.
Annars er er ég farin að kvíða smá helginni bara vegna þess að ég verð ein með Mola frá föstudagsmorgni til sunnudags kvölds en við reynum að finna okkur eitthvað skemmtilegt að gera en ég er búin að finna til meyri myndir fyrir skrapp og svo er veðrið svo trubblað hérna að við förum öruglega í margar göngur og svo auðvita leikfimin svo ég tali nú ekki um allt endalausa sjónvarpsefnið sem benjamín lét okkur fá en við erum nánast með 1TB af efni til að horfa á :S.
En í dag á að koma rigning skilst mér og þrumuveður þrátt fyrir að það sé ekki hækt að sjá það neitt í bráð en hér er sólskyn og 28°C :D.
Annars er lífið hækt og rólega að taka sinn vana gang eftir að þau eru farin og ég þarf að fara að huksa um mataræðið aftur þar sem ég ætla að vera í svona sæmilegu pikiní formi þegar ég fer til Flóró eftir 3 vikur og hana nú :D. Ég var að sjá myndir af Helgu minni á fésbókinni og vá vá VÁ hvað hún er orðin flott hún stendur sig svo vel og ég er svo endalaus stölt af henni. Kristín vinkona er líka búin að vera mjög dugleg og meira að segja búin að vinna pening og allt fyrir að hafa mist mest eða eitthvað svoleiðis þannig að ég ætti svo sannarlega að taka þær til fyrir myndar :D.

En ég sendi bara knúsa á ykkur elsku bestu
Fjóla

2 comments:

Anonymous said...

Fjóla þú ert nú bara flott eins og þú ert :)
En við verðum endilega að plana skype fund um helgina :)

Knús Kristín

Helga said...

Sammála síðasta ræðumanni Fjóla mín :D
og takk fyrir hrósið, fer alveg í kleinu sko :þ
Væri gaman að heyrast á Skype í dag eða um helgina :D
Vonandi eigið þið Moli fína helgi :D
Knúsar og kærar kveðjur frá mér og voffunum :D