Monday, September 14, 2009

Myndir frá heimsókn tengdapabba og Benjmíns / Photos from Sveinbjörns and Benjamíns wisit

Jæja þá eru Sveinbjörn og Benjamín farnir og við erum aftur orðin ein. Við áttum alveg æðislega 4 daga með þeim sem liðu allt of hratt.
Davíð er farin í skólann og tók bílinn þannig að við Moli erum ein heima og bíl laus í dag þannig að við verðum að finna okkur eitthvað að gera. Ég er eiginlega búin að ákveða að skrifa jólakort í dag því maður er aldrei of snemma að byrja á því ;). Ég tek svo Mola líklega í smá hjóla hlaup þar sem ´g er ekki enþá orðin góð í hálsinum og get ekki verið að fara með hann í of langar göngur.
En hér koma nokkrar myndir.
.........................................
Now are Benjamín og Sveinbjörn gone and we are alone ones agen. We hed alot of good time with them here and hoped they couled have stayed longer.
Davíð is in school and has the car so me and Moli are at home with noweher to go ;). I think I will begin to wright our Chhristmas careds to day you can never be to early ;D. I will also take Moli out for a run with the bic sins i´m still not well and cant go on long walks.
Well but here come the photos.

Sveinbjörn with his Starbucks
.........................
Sveinbjörm með Starbucks kaffið sitt
Moli and Sveinbjörn reading a book to gether :D
...............................
Moli fljótur að koma sér fyir þegar eitthver er að lesa bók, er í mikilli þjálfun þar :D

And sleeping to geter ohhh ;)
.............................
og svo lúlla smá saman svo kósý :D

We played Poker something that me and Davíð have been waiting to beable to do
......................................
Við spiluðum svo póker eitthvað sé ég og Davíð erum búin að bíða eftir að geta gert

Benjamín with his Oreos (but he loves them)
.................................
Benjamín og Oreokökurnar hans en þær voru keyftar strax wið lendingu skilst mér ;)

Davíð ;)

Ég / Me

Benjamín and Davíð playing wii but we did alot of wii playing whene they where here
........................................
Benjamín og Davíð að boxa í wii en við spiluðum mikið wii þegar þeir voru hérna

Benjamín in D.C in a statues or art garden of some sort ;)
..............................
Benjamín í styttu eða svona listaverkagarði en þetta hús var mjög skemmtilegt en þú þarft einiglega að vera þarna til að skilja það
Well I just thougt it was a cool photo ;D
.............................
Mér finnst þetta flott mynd þrátt fyrir... já

Spider
...................
Kaunguló eða er það könguló eða konguló
Benjamín and something that is supposed to be a ereser, well I dont se it :S
.......................................
Benjamín hjá einhverju sem benjamín segir að eigi að vera strokleður, er ekki alveg að sjá það sjáld :S

Ok if there is anyone that can tell me what this is please do so
....................................
Ef það er einhver sem getur sagt mér hvað þetta er þá væri ég mjög forvitin að fá að vita það :D
Ok this is named Girls... CREEPY :S
.........................................
Þetta listaverk heitir Stelpur... soldið skrítið :S
We whent to see the Declaration of Independence and Bill of Rights
.................................
Wið fórum og sáum The Declaration of Independence og Bill of Rights en það var rosalega mikið af fólki
Hundar hvítahúsins :D

Davíð in front of his school
...........................
Davíð fyrir framan skólan sinn

Davíð in front of his school agen (many buildings)
...........................
Davíð fyrir framan annað hús sem er líka skóli hans

The Brothers Benjamín and Davíð
................................
Bræðurnir
Me and Benjamín in D.C
.........................
Ég og Benjamín í D.C
Fjóla and Moli

3 comments:

Mamma og Pabbi! said...

Flottar myndir gaman að sjá, takk!
B21in11010D

Helga said...

Frábært að fá svona heimsókn og skemmtilegar myndir! Rosaleg flugumyndin! En hér eru jólakortin skrifuð í kringum 20 des, ef ég er snemma í því :p
Knús, Helga og Fróði

Anonymous said...

Vonandi er hálsinn að skána :) og jólakortin að hlaðast upp í umslögum. Gaman að sjá myndirnar!
Knúsar
A7