Thursday, September 03, 2009

Mínir uppáhalds / My favorites

Við Davíð vorum að velta dyrir okkur hvaða leikarar okkur finnst flottastir og vonum við eiginlega alveg sammála um fyrstu fimm en hér koma mínir og í hvaða hlutverki ég fíla þá best :D
.......................................................
Me and Davíð we´re talking about what actors we love and we almost agreed on the fyrst five. But here you go my fav five and the role I love them most in :D

Johnny Depp en hann er búin að vera í uppáhaldi hjá mér í MÖÖÖÖÖRG ár. Hann er náttúrulega ómótstæðilega töff og heillandi leikari í alla staði. Öll hlutverk sem hann tekur að sér eru geðveik og hann negglir þau alveg niður. Það er ekki auðvelt að velja uppáhalds hlutverk en ætli valið standi ekki á milli Sweeney Todd (Sweeney Todd) og Edward Scissorhands (Edward Scissorhands).

.....................................

Johnny Depp but I have bin a fan of him for a LOOOOONG time. He is of course super cool in every way and a great actor. The roles he gets he nails them perfectly. My favorite role that he has played must be either Sweeney Todd (Sweeney Todd) or Edward Scissorhands (Edward Scissorhands).

Joaquin Phoenix er algjör sjarmur með örið sitt og þessi augu SÆÆÆLLL! Ég Sá hann fyrst sem í Parenthood þá bara 15 ára gamall. Það er synd a hann sé hættur að leika því ég á eftir að sakna hans. Ég held ég verði að segja að Johnny Cash (Walk the line) hann var æðislegur þar.
........................................
Joaquin Phenix a hughes charmer with his skar and those eyes wwwhhhoooo! I sow him fyrst in Parenthood when he was only 15 years old. But my faorit role that he played must be Johnny Cash (Walk the Line) without a doud.

Jams Nesbitt. Hvað get ég sagt annað en VÁ!!!!! Þessi írski leikari er er ekkert nema ÆÐI, rosalega sjarmerandi og heillandi með þennan þykka írska hreim úfff ;). Ég er þarf ekki að huksa lengi um hvar mér finnst hann bestur en það er á nefa í Jekyll (Jekyll) ég gjörsamlega ELSKA þá þætti og fæ bara ekki nóg.
...................................................
james Nesbitt. What can I say als then WWHHOOOO!!!!! this Irish actor is nothing but the BOMM, very charming and fascinating with that thick Irish axent whhooo ;). I do not have to think for long to tell you that he is amazing in Jekyll (Jekyll) I LOVE LOVE thous episodes.

Gary Oldman, hvað er hækt að segja um þann mann? Hann er algjört kamelljón, getur leikið ALLT enda er ferilskráin hans KLIKUÐ. Þessi leikari er Mjög ofarlega á listanum mínum enda ekkert nema flottur leikari. Að þurfa að velja uppáhalds rullu hjá honum er nánast ógerlegt en ég held ég nefni Ludwig Van Beethoven (Immortal Beloved), Sirius Black (Harry Potter) og Ivan Korshunov (from Air Force one).
......................................................
Gary Oldman, where can I begin he is just amazing. He is a total camilian, there is notheng that he cant do. He is on the top of my list. to have to choose a favorit rile is almost imposible but I think i will name Ludwig Van Beethoven (Immortal Beloved), Sirius Black (Harry Potter) and Ivan Korshunov (from Air Force one).

Alan Rickman. Hann er í einu orði sakt SEXY. Þessi rödd, þessi hreimur, þetta útlit hann hefur allt. Hann er kanski ekki myndarlegasti maðurinn þarna úti en hann er bara svo FLOTTUR. Hann er svo skemmtilega yfirvegaður og heillandi í hlutverkum sínum. Hann hefur leikið mikið af flottum rullum en ég held ég nefni Judge Turpin (Sweeney Todd) og Severus Snape (Harry Potter).
............................................................
Alan Rickman, he is just SEXY, that voice, that axent, that look he has everything. He might not be the most handsom guy out ther but he is just so AMAZING. He is so calm, sad and charming in his roles. He is best as Judge Turpin (Sweeney Todd) and Severus Snape (Harry Potter).

Jæja hvað finst ykkur?
What do you think?

Fjóla and Moli ;)

4 comments:

Guðný Ásta Ragnarsdóttir said...

Flott val :). Bkv., Ásta og co.

Helga said...

Líst vel á þetta hjá þér. Þetta eru allt eðalleikarar, ekki spurning. Ég held ég hefði átt í stökustu vandræðum með að gera svona lista. En þarna vantaði alveg mótleikara Johnny Depps í What's eating Gilbert Grape, hann Leonardo DiCaprio. Svo hugsa ég nú að Christian Bale hefði fengið að vera með á mínum lista, en ég skal viðurkenna að það væru ekki endilega leiklistarhæfileikar sem vægju þyngst á mínum lista.

Fjóla Dögg Halldórsdóttir said...

já Helga ég get verið sammála þér með Leo en ekki með Bale hann er víst algjör asni og eftir að ég frétti það þá hefur álitið hrapað alveg rosalega hratt. En eins og ég hef oft samt ef þú fílar einhvernleikara eða söngvra eða whot ever reyndu að vita sem mynst um þá það veldur þér bara vonbryggðum og stundum eiðileggur alveg myndirnar þeirra :S.

Helga said...

Já við skulum nú ekki sprengja sápukúluna hérna! :p Ok, Bale víkur þá fyrir Hugh Jackman :p