Eins og flestir alvöru Íslendingar vita þá er kvartað yfir því að jólaskraut sé komið í búðir í byrjun nóvember en RÓLEg RÓLEG!!! Ég var á búðarrölti áðan og eru komnar einhverjar jólavörur í nánast allar búðir. Í B.J´s voru komin upp gerfi jólatré, jólakransar, jólapappír, jólaborðar, jólakúlur, jólaskraut o.s.fv og það er 15. SEPTEMBER!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Ég held það sé alveg tímabært gott fólk heima á klakanum að anda bara rólega og vera ánægð með að jólin byrji BARA í nóvember ;)
kv Fjóla og Moli
p.s. ég aftur á móti hef ekkert á móti því að fá jóladót svona snemma þá hef ég bara lengri tíma að velja hvað ég vil og þar sem ég er búin að kaupa fult af jólagjöfum get ég byrjað að pakka inn ;).
4 comments:
Vá soldið snemma í þessu í Amríkunni :D
Knús Kristín
Nákvæmlega....
Sad, isn't it? Velkomið að Ameríku!
Veroníka
Ég er mjög fegin að þeir eru ekki byrjaðir á neinu svona hérna. Finnst nóg bara að taka eina árstíð í einu takk fyrir!
Knús og kveðjur frá mér og Fróða
Post a Comment