Friday, September 25, 2009

Ég er að fara á...

... Fiddler on the Roof í Olrando þann 29. september. Þetta er samt engin venjuleg sýning heldur er það Topol kallinn sjálfur úr upphaflegu myndinni sem er að leika í þessari Farwell uppsetningu á þessu fræga leikriti. Ég er alveg í skýjunum gæti ekki verið hamingjusamari fékk líka frábæran miða vegna þess að ég ELSKA þetta leikrit :D.
Endilega kíkið á heimasýðu sýningarinnr ef þið hafið áhuga http://www.fiddlerontour.com/.
Annars hef ég það alveg frábært miða ðvið veikindin en pabbi og mamma eru komin og við vorum í heila 5 tíma í mallinu okkar í gær og vesluðu þau helling ;). Við tókum líka langan og góðan labbitúr með Mola en honum fanst það nú ekki leiðinlegt að hafa okkur öll með sér í labbitúr ekki bara mig ;D. Við erum að skiuleggja helgina og sjá hvað við ætlum að gera þessa daga sem þau eru hérna en í dag förum við til D.C og ætlum á Helfarar safnið með Davíð og svo fer ég til læknis um 3 leitið. í kvöld ætlum við öll (mínus Davíð) að fara í hundafimi með Mola hjá Laurie en hlakka ég mikið til að sjá hvernig það verður og vona ég að Moli sé ekki orðin of ryðgaður eftir tveggja mánaða hlé rúmmlega.
En núna er að gera sig til og kanski koma fyrir krókunum úti á svölum svo hækt sé að liggja í hengirúmminu þar :D.
Knúsar á ykkur öll og Guð veri með ykkur
kv Fjóla og co

3 comments:

Helga said...

Frábært að þú sért að fara á þetta leikrit og ekki leiðinlegt að vera alltaf með heimsókn! Vona þið eigið frábæra helgi saman.
Knús, Helga og Fróði
PS. Kíktu á síðuna mína www.helgak.net

Tomas said...

Gaman ad sja thann upprunalega, vonum bara ad hann detti nu ekki af thakinu, enda annsi gamall thessi fidlari!

Fjóla Dögg said...

Oh Tommi endilega lítu við oftar hérna það er svo gaman að fá frá þér Comment :D

Helga ég er búin að kíkja og fer að vinna í þessu með að bæta þé rvið hjá mér er bara að fara til Flórída í nótt þannig að ég geri það væntanlega ekki fyrr en orgun hinn ;)