Tuesday, September 08, 2009

Davíð búinn að fá drauminn sinn uppfyltann

En við fórum út í búð áðan og keyftum túss töflu eitthvað sem Davíð er búinn að langa í lengi. Hann ætlar víst að nota hana til að hjálpa sér að huksa (ekki veitir af ;D).
Jæja hélt þið mynduð hafa gaman af þessu.
Knús

5 comments:

Fjólu MogP! said...

Til hamingju Davíð!

Anonymous said...

Cool - mega allir tússa á töfluna hans? :):)
Knúsar
A7

Fjóla Dögg Halldórsdóttir said...

ja ég er ekki svo viss þetta er náttúrulega vinnu gang en ekkert leikfang ;)

Anonymous said...

Úff, hann fékk að tússa á töfluna mína :(
A7 ;)

garðhús said...

afi og amma í garðhúsi senda þér baráttu kveðju því markmið okkar allra er að þrauka, því þá koma betri tímar
Fjóla þú ert alltf jafn yndisleg
það sama á við um Davið.