Við fórum út í morgun rétt fyrir 7 til að keyra Davíð í vinnuna og Moli eins og venjulega fékk að gera þarfir sínar áður en við lögðum afstað. Allt í einu heyri ég mjög undarlegt gelt frá Mola svona eins og honum hafi bruggðið (en það er ekki venja hjá honum að gelta svona nema það sé eitthvað) en þegar ég lít upp þá sé ég ekki meira en svona 10-20 skrefum frá okkur bara rétt bakvið húsið okkar eru ekki 1 ekki 2 heldur 3 Dádýr bara eitthvað að bíta gras. Þau forðuðu sér samt (hækt) þegar Moli gelti en hann stendur sig eins og hetja í varðhundastarfinu ;).
Ef ég á að tala um önnur dýr sem við höfum séð eru það auðvita íkornarnir svo eru froskar út um allt stórir og feitir og þarf maður að passa sig mjög mikið að stíga ekki á þá þegar maður tekur röltarann á kvöldin ;). Við höfum einning séð héra/kanínu ekki alveg viss hvort.
Jæja Guð blessi ykkur
Kveðja Fjóla og Moli
5 comments:
Æðislegt að hafa náttúruna svona við bæjardyrnar. Passa bara að birnirnir borði ekki Mola :-)
Kv. B21in11010D
we have 4 raccoons living in the tree outside our window and a coyote that wanders around...I love having wildlife around us! but DEER! how sweet.
-Marisa
I love it :D
Vá eruð þið í hálgerðri sveit þá?
Kristín
Nei við erum sko ekki í neinni sveit bara náttúrana og dýraríkið er svo nálægt okkur hérna :D
Post a Comment