Sunday, July 19, 2009

Strandarferð

Halló gott fólk. Ég ætla ða byrja á að biðja Kristínu mína afsökunar á því að hafa gleymt að taka með myndavél á ströndina í dag en hún var pökkuð af hundum og ég held að það sem við komum okkur fyrir hafi ég talið að minstakosti 8-10 Boston Terriera. Við hittum líka þann stærsta Stóra dan sem ég held ég hafi nokkurntíman séð en þegar hann stóð alveg beinn með uppreyst höfuð náði höfuðið á honum upp að öxlunum mínum :S. Það vantaði heldur ekki stærðina á hans bibba og kúlurnar voru en til staðar ;D.
Núna erum við komin heim og ég er búin að baða Mola, klippa hann og gera hann fínan.
Nóg í bili Kveðja
Fjóla og co

2 comments:

Mamma ogPabbi! said...

Gaman að heyra frá ykkur og þessari strandferð.
B21

Helga said...

Var að lesa blogg sem ég missti af meðan ég var á mótinu. Það var rosa gaman þrátt fyrir rigningu og soldinn kulda í tjaldinu. Blogga fljótlega um þetta ævintýri.
Geggjað að mamma þín og pabbi skuli vera að koma til ykkar. Gangi ykkur áfram vel með flutningarnar.
Knús frá mér og Fróða