Þetta segir svo mikið hvernig mér fannst fílingurinn vera á fólki heima á Íslandi þegar ég kom í heimsókn núna í síðastamánuði. Allir ætla að ferðast innanlands og tjaldstæði eru full frá fimmtudegi og fram yfir helgi út um allt land.
Njótið ;D
Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá Sálm 37:5
No comments:
Post a Comment