Saturday, July 18, 2009

föttun...

...hjá mér. Ég er búin að vera að föndra jólasokk núna í gær og í dag og fattaði alt í einu. Ég er að fara að flytja í íbúð með arin :D! Hversu amerískt getur það orðið að hafa jólasokkana hangandi fyrir framan arininn :D?!?!?!?!?!

Góð föttun, Fjóla ;D

3 comments:

Anonymous said...

Það er notlega nauðsynlegt :)
Verður flott enda eru jólaskokkarnir þínir geggjaðir :)

Knús Kristín

Fjóla Dögg said...

oh takk fyrir það Kristín :D kanski að maður fari bara ða stilla sér upp fyrir jólakortamyndirnar fljótlega :D

Anonymous said...

:D
Knúsar
A7