Thursday, July 16, 2009

Halló gott fólk

Það er sko mikið um að vera hjá okkur hérna á Flórída. Við erum búin að vera alveg óendanlega dugleg að pakka og erum komin það langt að það er bara ekkert eftir að pakka nema helstu nauðsynjar.
Í gær kvöldi fórum við á Harry Potter and the Half Blood Prince og VÁ VÁ VÁ hvð hún er góð. Ég var í skýjunum eftir hana enda er myndatakan og hvernig leikstjórinn setur upp ákveðnar senur algjör SILD. Hún var svo miklu betri en ég þorði að vona.
Morten og fjölskylda eru að fara að koma til Flórída á sunnudaginn og ætlum við Davíð að fá hann til okkar í heimsókn vonandi ef allt gengur upp með hann og foreldra hans en okkur hlakka mikið til þess að fá hann. Pabbi og mamma koma eftir 11 daga þannig að það er ekki langt í þau þótt mér finnist þetta vera endalaust langur tími þar til þau koma.
Annars höfum við það fínt og erum bara poll róleg yfir öllu þessu flutnings veseni enda þýðir ekkert að vera að stressa sig of mikið yfir einhverju sem þarf ekkert að stressa sig yfir ;).
Jæja hér koma nokkrar myndir frá gærdeginum.
kveðj Fjóla og co

Davíð minn að taka til dót til að pakka

Ég dugleg að bobbluplasta :D

Já svona leit stofan út í gær en Moli er þarna einhverstaðar á myndinni ;D

Kallarnir mínir örmagna eftir daginn ;D Krúttý bollur

3 comments:

Anonymous said...

Söknuðum ykkar í dag :(
Síðasta myndin í blogginu algjört krútt :D
Knúsar
A7

Fjóla Dögg said...

já það er ekki ækt að segja annað en að þeir séu MEGA KRÚTT :D

garðhús said...

frábær texti og myndir takk takk fyrir