Sunday, March 30, 2008

Ströndin í dag

Jæja gott fólk þá á að skella sér á ströndina og ná sér í smá brúnku. Fyrst ætla ég að vera rosalega heylsusamleg og skokka allavegana einn hring í kverfinu (reyna við tvo er búin að vera rosalega léleg að skokka) svo er bara að skella sér afstað og byrja á IHPO eða Internatonal House of Pancakes og fá okkur morgunmat. Seinna í dag er svo allt óplanað líklega ekki mikið þar sem ströndin tekur langan tíma bæði í keyrslu og annað.
Annars er það að frétta að ég keyfti síma í gær til að vera alveg í lagi ef einhvað kemur uppá hjá mér svo ég geti hringt og það kosti ekki miljón og sjötíu.
Annars skelli ég inn myndum í kvöld eða á morgun af ströndinni fyrir ykkur svo þið meigið njóta þeirra með mér.

Blesó í biló

Fjóla

3 comments:

Anonymous said...

ó men hvað þetta er allt spennandi! ótrúlega gaman að hafa heila viku bara til að slappa af, alltaf nóg að gera á flórida ;) hafðu það ótrúlega gott
kveðja af klakanum
Berglind :)

Helga said...

Ég öfunda þig nú bara ekki neitt. Hér er tveggja stiga hiti og rok. Tilvalið veður til að skella sér í baðfötin og niður á ströndina í Nauthólfsvík og næla sér í smá bláan lit.
Takk fyrir að vera svona dugleg að blogga.
Miss u
Helga of Fróði sæti

Fjóla Dögg said...

Helga þú ert náttúrulega óbroganleg ég sprakk þegar ég las þetta.
Miss u to endalaust. Get ekki beðið að koma heim og segja þér alla ferða söguna.
Berglin nú er ekki langt í að þú farir út þannig séð tímin er svo fljótur að líða.

Kv Fjóla