Monday, March 03, 2008

Guð er góður

Guð er það besta sem hækt er ða eiga í þessu lífi gerið allt sem þið getið til að fá að upplifa ást hans. Það er erfit á tímum og ég er enþá að vinna í því en ástæðan fyrir því að ég er en að reyna er sú að ég veit að líf mitt hefði meiri tilgang ef ég væri að gera vilja hans og lifi í honum.
Guð elskar ykkur öll ALLTAF!! Það er ekkert sem þið getið gert sem gerir það að verkum að hann hætti að elska ykkur. Ég skil þetta ekki fyllilega enþá en er að vinna í því.
Guð blessi ykkur elsku dúllur og eigið góðan dag!
Kær kveðja Fjóla Dögg

3 comments:

Anonymous said...

Sömuleiðis verðum svo að fara að hittast í göngu ;)
Bílinn er að fara í viðgerð í 6 sinn núna á eftir :/

Kristín og voff voff

Anonymous said...

Ji minn eini þetta er nú meira bullið með þennan bíl. Ég vona að þú sért ekki enþá ða borga þeim í hvert skipti þetta er algjör vitleysa.
Já ganga sem fyrst og næst þegar veðrið er gott logn og sól og við þrjár höfum tíma kanski um helgi eða einhvað langar mig að fara í fjöruna.

Kv Fjóla

Anonymous said...

Já ég ætti að komast um helgina langar endilega að fara í fjöruna :) ég borgaði fyrstu 4 skiptin en ekki síðast vonandi fer hann bara alveg í lag eftir þessa viðgerð komin með hundleið á þessu :(