Í gærkvöldi buðum við nokkrum vinum í heimsókn til að kveðja mig áður en ég fer út til Flórída. Við pönntuðum pízzur handa liðinu og svo var það bara nammi og snakk eins og þú gast í þig látið.
Kvöldið var æðislegt enda komu vinir sem við höfum ekki séð í allt allt of langan tíma og var það rosalega gaman og löngu komin tími til. Núna er það bara ða gera betur þegar ég kem aftur og partý í hverri viku ;).
Ég ætla að láta myndirnar tala fyrir rest skemmtið ykkur gott fólk.
Moli mjög spenntur yfir öllum gestunum
Halldór, Tinna og Davíð
Helga bestasta með Fróða sinn
Elísabet gella hress í hörkku samræðum
Elísabet gella hress í hörkku samræðum
Moli og Berglind sín
Básgeir í stuði eins og alltaf :D rosa gaman að fá þau í heimsókn eftir alltof langa bið
Moli hjá Halldóri sínum. Þeir eru báðir jafn hrifnir af hvor öðrum ed ég bara
Ásgeir og hans nef Flottur með hýung á vörinni ;)
Við enduðum uppi með tvær sófaklessur eftir langt og skemmtilegt kvöld. Hér er sófaklessa 1
Sófaklessa 2 ;D
Í lok kvölds voru svo bestustu vinirnir eftir og enduðum við í mjög djúpum og góðum umræðum sem við höfðum öll gaman af þrátt fyrir tilfinninga ríka umræðu
Guð blessi ykkur og takk fyrir komuna rosa gaman :D
3 comments:
Takk fyrir skemmtilegt kvöld. Ég skemmti mér mjög vel, sérstaklega í tilfinningaheitu umræðunni eftirá ;) Geggjaðar myndir, sérstaklega nebbamyndirnar :)
Kveðja, Helga og Fróði
Rosa flott glös hehe sjáumst á eftir ;)
Kristín, Sóldís og Aris
takk fyrir frábært kvöld :)
kv Berglind
Post a Comment