já eða svona nætum því. Bróðir minn fékk íbúðina sína afhenda í dag og er ég búin ða vera þar meira og minna í dag. Það er búið að mála svefnherbergið og þvottahúsið en annað á að bíða eins og er. Hann er alveg að springa eins og má búast við þegar maður fær sína fyrstu íbúð og verður spennandi að sjá hvernig honum og Dísu á eftir að ganga.
Ég ætla að láta nokkrar myndir fylgja með njótið vel.
Pabbi að þrífa málingarrúlluna
Mamma, Hlynsi, Dísa og mamma hennar Dísu öll rosa ánægð með íbúðina
Lilly amma með uppáhalds hundinn
Hlynsi og Moli. Mola fanst ekkert smá gaman að koma í nýu íbúðina
Bróssi rosa spenntur
2 comments:
Rosalega eruð þið ólík systkinin finnst mér, allaveganna á þessum myndum. Það er alltaf gaman að fá nýja íbúð. Mér fannst það geggjað þegar ég fékk mína núna í haust.
Mikið öfunda ég þig samt yfir því að vera að fara til Flórida. Vonandi gengur það eftir að fá bíl úti, sömuleiðis að fá ökupróf og þess háttar. Má ég koma með þér? ;) Kemst ég kannski fyrir í einni ferðatösku? ;) Það mætti kannski reyna ;) Nei, nei. Bara djók. Heyri í þér seinna.
Ciao, Snærún
Hlynur er nú ekkert ólíkur pabba sínum, sýnist mér :) Fyndið að hann skuli vera að flytja að heiman um leið og ég er að flytja heim aftur :)Verðum í bandi í kvöld, alert möst.
Knús, Helga og Fróðagrísinn
Post a Comment