Thursday, March 27, 2008

Ég náði Ökuprófinu Thank you Jesus!!!!!!!!!!

Jæja ég náði blessaða bílprófinu n ekki áverka laust. Við mættum í prófið og ég tók skriflega hlutan sem var í 2 hlutum fyrst og náði ég honum nánast 100% eð ameð einni villu. Þegar komið var að því að skrá mig í verklegaprófið komumst við að því að pabbi og mamma höfðu ekki sönnun í bílnum um að hann væri tryggður sem er MJÖG mikilvækt hérna úti. Það kom afstað alveg rosalega panikk ferli að redda þeim upplýsingum sem tók mikin og langan tíma en tókst loks á endanum eftir heilmargar símhringingar og endalaust símtal.
Þegar það náðist að leisa úr flækunni var svo komið að verklega hlutanum. Hann fór allur fram á bílaplaninu fyrir utan skrifstofuna (sem er nú samt þó nokkuð stórt) og átti ég að leggja í stæði, bakka, bremsahratt, lýsa því hvernig ég mydi leggja bílnum mínum í brekku, toppa hjá stoppskiltum og svo einhvða fleira. Ég náði þeim hluta líka með glæsi brag fyrir utan að bakka of hratt og gefa ekki stefnuljós of snemma (je who ever).
Þá var næsta skref, eftir endalausar þakki til hins hæðsta, að fara til Ruth Swanto og klára tryggingamálin svo við gætum farið og borgað bílinn. Við erum öll orðin rosalega hrifin af bílasölugæjunum okkar en þeir eru ekkert nema nice og yndælir í alla staði og vilja allt fyrir mann gera. Pabbi og mamma eru jafnvel að velta fyrir sér að upgraita minivaninn og fá sér nýrri hjá þeim. Í lokinn var svo smelt mynd af mér og gamla settinu hjá lánuðum Mustang (þar sem við vorum ekki á mínum bíl) til að hengja á töfluna inni hjá þeim en þeir taka myndir af öllum sem kaupa bíl hjá þeim.
Eftir að bílaviðskitum var lokið skelltum við okkur í Mont Dora sem er lítill gamall bær og löbbuðum um í mjög merkilegar og örðuvísi búðir og ég smellti af nokkrum myndum. Ég læt myndirnar tala fyrir rest.

Jæja þessi var tekin í morgun af þeim skrítustu jarðarberjum sem ég hef séð. Mandarínan er til hliðsjónar um hvað þau eru stór.

Skemmtilegir og sérstakir sparibaukar.

Pöddu hálsmen á tilboði aðeins $9.99. Það merkilega var að þau voru soldið töff

Jú jú okkur tókst það... Íslenskur bar á Mont Dora sem heitir Frosty mugg hvða er ekki til í henni Ameríku?

Fanst þessi stigi alveg þess virði ða taka mynd af

Rosalega flott hús en það er eins og það sé búð til úr bókaskáp eiginlega, mjög spes.

Svo var það Sonnys BBQ staður sem sló botninn í daginn í dag. Ég fékk mér reyktan kalkún, maiis stöng, cornbrauð og sætakartöflu mjög gott.

Núna er komið að því að glápa á Lost sem byrjar kl 9 þannig að það er ekki seinna vænna að fara að drífa sig fram. Guð blessi ykkur yndislega fólk og takk fyrir að hugsa til mín í dag í bílprófinu.

Kær kveðja Fjóla Florida licensed driver ;)

10 comments:

Davíð Örn said...

Til hamingju!!!!!!!
knús -Davíð

Anonymous said...

Til hamingju með það =)
Byrjar skólinn 1.apríl eða?

Kristín og voff voff

Helga said...

Til hamingju, vissi að þú myndir ace-a þetta próf :Þ Skemmtilegar myndir og þessi jarðaber eru greinilega á sterum.
Love, Helga Fróði

Fjóla Dögg said...

Já þessi jarðarber eru snild við fengum hálturskast þegar við sáum þau.
Annars byrjar skólinn á mánudaginn næsta s.s. 31. mars. ég fer í skólan í dag og tala við alla til að fá að vita hvernig á að borga o.s.fv

Kv Fjóla

Dagný said...

Til hamingju!!!

Fjóla Dögg said...

TAKKK :D :D

Anonymous said...

Til hamingju Fjóla. Gaman að fylgjast með þér!

-JónM og Marisa

Svanhvít said...

Hæ hæ elsku frænka!
En gaman að vita að það gengur vel hjá þér. Til hamingju með náðið ;)

fylgist með þér, passaðu þig á sterajarðarberjunum...
kv. stóra frænka.

Anonymous said...

Til hamingju með að hafa náð ökuprófinu! og já segji það sama og hinir, alveg bókað sterajarðarber :Þ

Anonymous said...

Til hamingju með að hafa náð prófinu! Og til hamingju með bílinn!
Ég væri alveg til í eitt svona jarðarber þó ég borði þau ekki.
Annars er allt gott að frétta héðan. Helga farin til Póllands. Var að verða lasin í gær greyið. Ekki gaman að lenda í því þegar maður er að fara eitthvað út.
Frekar mikil vinna hjá mér framundan. Verð næst í fríi í heilan dag þann 13. apríl. Tveir dagar í næstu viku sem ég er eftir hádegið, en myndi frekar vilja vera fyrir hádegi að vinna og eiga seinnipartinn í frí. Kannski get bara fengið stelpurnar sem eru að vinna þessa morgna að skipta við mig. Allaveganna annan daginn. En nóg með það.
Ég er hætt í bili.

Kv. Snærún