Við fórum svo í smá búðarrölt og enduðum á Pizza hut að kaupa væng fyrir pabba og mömmu. Ég fékk alveg rosalega óðægilegan verk í brjóstið og upp í háls sem var soldið eins og brjóstsviði en samt ekki virkaði ekki að fá sér samarín. En það er farið núna sem betur fer.
Annars sáum við mamma dateline þátt í gær um tvær fjölskyldur þar sem báðar dætur þeirra hefðu verið í sama bílslisinu ásamt 9 mans þar sem 5 dóu en önnur dóttir þessara beggja hjóna lifði en var í dái í langan tíma. Svo þegar hún fer að vakna upp úr dáinu fóru þau að taka eftir hlutum sem ekki alveg passaði við dóttur þeirra en liddu það bara hjá sér. En svo endaði sagan þannig að þessi dóttir var ekki dóttir þeirra heldur dóttir hinna hjónana og hafði þá verið gerð svona rosaelga mikil mistök þegar líkin voru skoðuð en bæði foreldrapörinn treystu sér ekki að skoða líkin á sýnum tíma. Rosalegt ekki satt?
Jæja þá koma myndir dagsins
Maður verður nú að taka myndir af íkornunum hérna í hverfinu en þeir eru út um allt algjörar dúllur.
og þarna er annar.
Svo er það sundlauginn og glampandi sól.
Svo er það sundlauginn og glampandi sól.
Pálatréin falleg rosa mikið Flórída
Jæja Fabio Moli er komin á bráðabyrgðarnúmer.
Við fundum rosa skemmtilega dýrabúð sem heitir Petsupermarket þar sem við fundum þetta líka stóra og flotta bein. Haldiði að Moli yrði ekki hissa ;).
Jæja hvað finnst ykkur um þennan... ROSALEGUR. Þessi var tekin fyrir tengdapabba sem er svo hrifinn af Audi ;D.
Hattar út um allt hver öðrum hallærislegari :D ég að máta einn.
Ég var að hugsa um að upgraita Pug töskuna mína hvað finnst ykkur?
Það vantar ekki stærðina á þessari
Þessi er sérstaklega fyrir Davíð minn. Poker spilapeninga sápuflaska.
Þetta er það sem ég myndi kalla svertingjaúlpu. Ef að þið þekkið einhvað til svertingja þá eru þeir alveg athygglissjúkur þegar kemur að fatnaði ekki illa meint.
Ég keyfti mér hins vegar þessa húfu fannst hún töff
Svo varð ég að kaupa þessa lyklakyppu handa sjálfri mér en hún er Chihuahua. Ég sá líka fyrir Papillon en því miður ekki Tíbban. Var að spá hvort Kristín hefði áhuga ða ég leggi út fyrir svona kyppu handa hrnni stykkið kostar $9.99 og það er til Papillon og Chihuahua. Ef þú hefur áhuga láttu mig bara vita og ég reyni að fara í búðina fyrir þig.
Hef það ekki lengra að sinni meira á morgun.
Kveðja Fjóla
3 comments:
vá ég verð nú bara að segja að það er allt til í bandaríkjunum! haha
En gaman að sjá myndir og svona :)
Takk fyrir bloggið og allar myndirnar=)
Rosa flott lyklakippa samt erfitt að velja hvort ég vill Papillon eða Chihuahua og hef lítið gagn af 2 ætla að hugsa smá málið takk fyrir tilboðið ;)
Kristín, Sóldís og Aris
Gaman að sjá svona margar myndir. Er alveg að fíla gangster úlpuna og hattinn. Svo er líka must að up grade-a pug töskunna, hún er æði :)
Kveðja, Helga og Fróðamús
Post a Comment