Ég vil endilega biðja ykkur um að setja inn ykkar skoðun á því hvorn hundin ég ætti að fá mér og útskýringu afhverju ég ætti að fá mér hann.
Mérfinnst gaman að sjá hvað fólki finnst.
Þarna eru tveir Griffon hvolpar algjörar rúslur
Þarna er einn Papillon hvolpur mergjað sætur.
Sjáiði þetta andlit hver myndi ekki galla fyrir þessu?
Þessi er svo gullfallegur og svo spegingslegur mér finnst hann æði. Þessi eyru eru líka alveg til að drepa mann... svo flott :D
Jæja Góða fólk ég vil biðja ykkur um að commenta á bloggið yrir neðan takk fyrir :D
5 comments:
Papillon (eða hvernig sem það er skrifað) því hann er svo töffaralegur, gæti nánast verið bróðir Mola, þeir munu vera flottir saman.
Ég segi papillon =)
Kv, JónM
Hmm mér finnst þarna giffoninn eða hvað sem hann heitir sætari ... en papillon er jú svo sem mjög sætur líka og er líkari Mola eins og Tommi benti á ... hehe
En ég kýs Giffonn...
Hey, ég kýs Shepherd.....eða séffer eins og ég kýs að kalla það :) Þeir eru LANG bestir í heima geima gleymi :)
-Tinna Rós og Bekka
Papillon alveg endilega Fjóla :D Persónulega finnst mér þeir sætastir þegar þeir stækka, hinir eru líka ofboðslega sætir þegar þeir eru hvolpar en maður á þá lengst þegar þeir eru orðnir fullorðnir.
Post a Comment