Sunday, March 31, 2013

Skírn litla frænda :D

Jæja þá er litli strákurinn hennar Lillyar kominn með nafn. Til hamingju með nafnið Margeir Garibaldi :D.
 Þarna er hann Margeir Garibaldi Lillyarson með ömmu sinni henni Krúsu

 Feðgarnir Davíð og Salómon Blær á fullu að kynna sér skírnarreglurnar... já eða allavegana lögin ;D. 

 Mamma sæta fína :D

 mæðgunar með litla sæta frænda :D

 Sigrún presturinn, Krúsa, litli frændi, Lilly, Maddi frændi og Maddi afi :D


 og þá er maður skírður :D

 Salómon spenntur að fylgjast með þessu öllu saman enda var hann í maganum á mömmu síðast þegar hann fór í skírn og sá ekki mikið þá ;D

 Alveg búinn eftir öll herlegheitin ;D

 Amma Lilly, Mamma, Salómon Blær og afi Maddi 

Þessi mynd finnst mér alveg stórkosleg ef Margeirunum þremur :D Margeir Pétur yngri, Margeir Pétur eldri og Margeir Garibaldi :D

Guð blessi þig litli frændi

No comments: