Thursday, March 14, 2013

Duglegi strákurinn minn

Ég á svo duglegan strák sdem er sko farinn að gera nr. 2 í kopinn og gerast mjög sjaldan í bleijuna sína. Í morgun pissaði hann svo í kopinn sinn og er ég að rifna úr monti og ætla sko að halda áfram að kvetja hann í að vera duglegur :D. 

Ég er svo duglegur :D

1 comment:

Anonymous said...

Vá það er ekkert annað frábært :)
Hef einmitt lesið um þetta að þetta er alveg hægt á svona litlum börnum :)

Kristín