Monday, March 11, 2013

Mynda flóð

Jæja í gær var sunnudagur og var Salómon Blær því dressaður upp þegar hann fór til afa og ömmu í vesturbæ í mat :D.

 Salómon Blær að pósa fyrir myndavélina :D


 Þetta er eitthvað svo fyndin og krúttleg mynd




 Hvað ertu með mamma?

 og svo teygja vel á kálfunum



 Hvað...

 er...

 Þetta????

 ammmnammnamm...

 Þetta er svo merkilegur hlutur 

 úúúúúúú.....

 Salómon Blær fékk að smakka í fyrsta sinn matarkex í gær og fanst það sko ekki leiðinlegt

 Ég elska þessar myndir og hvernig Moli situr voða fínn í bakgrunninum eins og hann sé að segja, og hvenar fæ ég mitt fyrsta matarkex?????

 Nammi nammi namm....


 Adrían Breki frændi kom með pabba sínum og mömmu og afa og ömmu í heimsókn á laugardaginn :D

 Svo duglegur að labba með sposkann svip ;D

 Halló skrítna frænka :D




Gaman :D.

Knúsar frá okkur og Guð veri með ykkur.

Fjóla og co

No comments: