Litli ný orðni átta mánaða strákurinn okkar er sko kominn á fult út um allt. Hann togar sig áfram á maganum og spirnir með fótunum og svo það nýjasta hjá honum er að toga sig upp á sjónvarpsskápnum.
Eins og þið sjáið þá er hann ekkert smá duglegur þessi elska :D
No comments:
Post a Comment