Sunday, January 06, 2008

Myndir í tilefni gærdagsins aðalega

Jæja þetta gekk mjög brösulega ða setja inn myndir og eru þær mun færri en ég ætlaði mér að setja inn en hér koma þó nokkrar frá gærdeginum.
Moli flottasti í B og L húsinu ullar bara á ykkur ;D.

Davíð að brjóta heilan yfir myndasögugátunni við erum ekki alveg að ná að klára hana.


Guðlaug María og Sveinbjörn eftir átið en þau fengu Belgískt súkkulaði í eftirétt.

Tók eina mynd af uppáhalds jólakúlunni minni bara svona rétt áður en við kve-jum jólinn alveg endanlega þetta árið.

Svo ein af Guðlaugu Maríu og Mola sínum svo sæt og fín eins og alltaf.

Eigi þið góðan dag og daga. Guð blessi ykkur og en og aftur takk fyrir allar afmæliskveðjurnar ég er ykkur endalaust þakklát.
Kær kveðja Fjóla Dögg Halldórsdóttir

No comments: