Thursday, January 24, 2008

Hvað íbúinn á Flórída þarf að hafa

1. Verður að vera á jarðhæð
2. Hundar leifðir
3. Ekki mikið dýrari en $700 á mánuði
4. Verðum að getað losnað undan samningi eftir 7 mánuði
5. Garður
6. Sundlaug
7. Líkamsræktarstöð
8. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara
9. Uppþvottavél
10. Ekki minni en 65 fm
11. Í góðu hverfi nálægt ákveðnum stöðum (sama hverjir þeir eru vitum ekki eins og er)
12. Air condisioning
13. Bílastæði
14. Dog park hverfisins (ekki nauðsynlegt en mjög eftirsóknarvert)
15. Þvotta aðstæða í sameign
16. Leik aðstaða fyrir börn
17. Stórt og gott eldhús
18. Hverfis eftirlit (eins og hjá pabba og mömmu) eða lokað hverfi með hliði
19. Ef hægt er 2 svefnherbergja (fyrir þetta verð meina ég) annars að möguleiki sé að vera með svefnsófa í stofu fyrir gesti.
20. Baðker á baðherbergi

Bara leifa ykkur að sjá hvað við erum að hugsa ;D.

No comments: