Wednesday, January 10, 2007

Tökum að okkur hundinn þinn í göngur þegar þér gefst ekki tími!

Við erum tvær stúlkur 21 og 23 ára og heitum Fjóla Dögg og Marisa. Við höfum báðar mikla reynslu af hundum sjálf á ég 2 ára Chihuahua hund. Við hef lokið Hvolpa- og hlýðninámskeið I og stefni að því að fara á hlýðninámskeið II. Einnig er ég í kynningarnefnd Chihuahuadeildar hjá HRFÍ og stunda hundafimi.
Ef þig vantar einhvern ábyrgan til að taka hundinn þinn í göngur þegar þú ert í vinnu eða þegar þér gefst ekki tími erum við tilbúnar að hjálpa þér. Við tökum 500 kr fyrir 30 mín, 1000 kr fyrir 60 mín. Ef þú óskar eftir lengri göngu fyrir hundinn þinn þá væri það bara ákveðið eftir samkomulagi. Ef þú vilt notfæra þér þjónustu okkar reglulega getum við gert samning við þig og gefið þér afslátt.
Þjónustan er í boði Mánudaga frá 8:00-20:00, Þriðjudaga frá 14-20:00 (ekki alla þriðjudaga en ofast), Miðvikudaga frá 8:00-19:30, Föstudaga frá 8:00-19:30. Um helgar erum við lausar nánast hvenar sem er.
Þú getur haft samband við okkur í gegnum tölvupóst eða síma
Fjóla Dögg Halldórsdóttir: fdh1@hi.is eða 8693978
Marisa M. Kjartansson: 6984896

Hlökkum til að heyra frá þér. Kveðja Fjóla og Marisa

Ef þið vitið um einhvern sem hefði áhuga á að notfæra sér þetta endilega látið þau vita
Hafðu samband við:Fjóla Dögg HslldórsdóttirBrúnastekkur 4109ReykjavíkÍslandSími:8693978

1 comment:

Davíð Örn said...

Langaði bara að segja að þetta væri flott hjá þér...Knús knús