Í hvolp. Núna er Kristín vinkona mín að spá í að fá sér Cavalier og ég var að skoða myndir af hvolpunum og þá verður maður alveg sjúkur. Ég sendi mail á ræktandan sem ég er að vonast til að fá hvolp hjá og gaf upp upplýsingar um mig en hún þekkir mig soldið þannig að ég þurfti ekki mikið að segja. Ástæðan fyrir mailinu var líka að komast að því hvort ég eigi einhvern séns á að fá hvolp þar sem éger ekki að leitast eftir sýninga hundi og þar sem tegundin sem ég er að vonast eftir að fá er ekki mjög algeng á Íslandi þá gæti það orðið að vandamáli.
Annars er önnur tegund sem ég er líka alveg ofboðslega skotin í og mun þá bara hætta að hugsa um hina og byrja á því að velja mér góðan ræktanda þar.
Annað í fréttum er það að ég byrja víst ekki fyrr en 11. jan í skólanum þannig að ég er í fríi á morgun sem er frábært og við erum ða fara til CALIFORNIU JJEEEIIII.... við borguðum flugið í dag.
Kem með nánari fréttir síðar bæó.
Spennandi tímar framundan
11 years ago
2 comments:
Hvolpar...hvolpar...endalausir hvolpar :D
JJJJJÁÁÁÁ......... GAMAN!!!!!
Post a Comment