Við fórum í dag og gengum frá pappírunum fyrir kaup á Aygo. Á fimmtudaginn megum við svo ná í hann og þá greiðum við. Við fengum okkur silvraðan en ekki svartan eins og planið var út af praktiskum ástæðum. Núna vonum við bara að Massi okkar gamli kall seljist sem fyrst því við höfum ekkert að gera með tvo bíla ;).
Ég segi því að lokum:
I go, You go
We all go for Aygo
;)
Kveðja Fjóla
5 comments:
Til hamingju með nýja bílinn ;) Mjög flottur!
Til hamingju!! :)
Hæhæhæ!
Innilega tilhamingju með bílinn og velkomin í hóp ánægðra aygo eigenda :) kv Linda
Takk allar saman ég er alveg ofsalega spennt.
Þið eruð æðislegar allar saman
Knúsar frá Fjólu
ooooolala
Post a Comment