Um helgina stefnum við Davíð á að skella okkur í útilegu í Hvalfirðinum finna okkur góðan stað þar sem við getum slappað af og leyft Mola að hlaupa um af vild. Hlakka til að fara í afslöppun í góða veðrinu, þar sem það er nú spáð góðu veðri og vonandi helst það.
Við Moli vorum að koma úr tæplega eins og hálfstíma göngu í þessu góða veðri og kl hálf þrú förum við til Kristínar sem á Sóldísi og ætlum að fá að prófa hundafimi tækin sem Kristín var að fá sent frá Ameríku.
Ég hef það ekki lengra að sinni en þið fáið eina mynd af Mola þar sem ég var að æfa hann um daginn í smá hundafimi.
Bless ég er hress ekkert stress :D
1 comment:
Núna eru bara....5 dagar í F-L-Ó-R-Í-D-A!!!!
duruduruduru, duruduruduru dululululu :Þ
Post a Comment