Jæja við náðum í bílinn í gær og erum alveg ofsalega ánægð með hann. Við fórum til Hlynsa bróssa og fengum hjá honum teflon til að bera á hann svo hann verði enn betur varinn. Við fórum til tengdó til að sýna þeim bílinn og leifðum Sveinbirni að keyra hann og hann var bara sáttur. Ég hef ekkert meira að segja í dag set bara inn mynd af gæjanum ;).
Kveðja Fjóla
Þarna er Davíð með gæjanum
5 comments:
Glæsilegur bíll!! það er bara stíll á ykkur :)
kveðja frá Indónesíu,
Tómas
Takk fyrir það. Við erum laveg ofsalega ánægð með hann.
til lukku með kaggann ;)
til hamingju! hann er mjög flottur ;)
til hamingju sætu skötuhjúin mín! hann er ótrúlega sætur!!
kv Berglind
Post a Comment