Thursday, July 06, 2006

Jæja 20 dagar í ferðina :D

Það er sem betur fer farið að stittast í ferðina okkar út. Ég er samt ekki tilbúin að segja að það sé stutt þangað til við förum út enþá það eru 20 dagar við skulum ekki tapa okkur í gleðinni ;). Annars er ekki mikið að frétta af okkar litlu fjölskyldu nema bara það að ég er búin ða vera ða þjálfa Mola fara mðe hann í göngur og taka því rólega. Ég hafði svo miklar áhyggjur af því að ég hefði ekkert að gera þegar ég fæi í frí en það hefur sko sannarlega ekki endað þannig sem betur fer. Jæja ég segi ykkur kanski einhvað meira skemmtilegt á eftir en er núna hjá pabba og mömmu að kveðja þau þar sem þau eru að fara til Flórída á morgun :( lucky bastards.

Kveð að sinni

Fjóla í sumarfríi

2 comments:

Jón Magnús said...

Who does Mola go to while you are gone?

Fjóla Dögg said...

Hann er í pössun hjá Halldóru vinkonu minni sem á þrjá hunda tvo cavaliera og einn chihuahua. Svo verður hann í nokkra daga hjá ömmu og svo fer hann til pabba og mömmu þegar þau koma heim frá Flórída ;).